Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Mm 2020 - Grikkland

Mm 2020 - Grikkland

Venjulegt verð 5.490 ISK
Venjulegt verð Söluverð 5.490 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

Þurrt rauðvín frá Domaine Sigalas með flauelskenndri áferð. Hárauður litur, ilmur samanstendur af þroskuðum rauðum ávöxtum, kryddi, tanníni og sýrustigi í góðu jafnvægi

Vínið parast til dæmis með rauðu kjöti, mjúkum ostum og bragðmiklum miðjarðarhafsmat.

Land: Grikkland
Þrúga: 60% Mavrotragano, 40% Mandilaria
Styrkleiki: 14%
Áragangur: 2020
Eining: 750ml.

Skoða allar upplýsingar